Kaffi Rjúkandi

Kaffihús og veitingastaður á Snæfellsnesi

Rjúkandi kaffi og veitingahús

Rjúkandi Kaffi & Veitingahús býður upp á freistandi úrval af mat úr héraði. Við höfum lagt vinnu í samstarf við bændur í nágrenninu til að geta alltaf boðið uppá besta og ferskasta hráefnið eftir árstíðum. Allt á matseðlinum okkar er búið til á staðnum úr fyrsta flokks hráefni og standa frábærir kokkar á bak við hvern og einn rétt og úr verður óvænt upplifun matargesta þar sem nútíminn og íslensk matarhefð mætast í tíma og rúmi.

Rjúkandi Veitingarhús

Rjúkandi Veitingahús býður upp á freistandi úrval af mat úr héraði. Við höfum lagt vinnu í samstarf við bændur í nágrenninu til að geta alltaf boðið uppá besta og ferskasta hráefnið eftir árstíðum. Allt á matseðlinum okkar er búið til á staðnum úr fyrsta flokks hráefni og standa frábærir kokkar á bak við hvern og einn rétt og úr verður óvænt upplifun matargesta þar sem nútíminn og íslensk matarhefð mætast í tíma og rúmi.

Rjúkandi kaffihús

Rjúkandi kaffihús býður uppá gott kaffi og notalegt umhverfi. Við leggjum við áherslu á gæða kaffi ásamt bakkelsi og heimabökuðum kökum. 

Kaffi Rjúkandi er tilvalinn staður til að fá sér léttar veigar þegar verið er að ferðast um Snæfellsnesið.

VIÐ ERUM Á INSTAGRAM

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum, en við setjum reglulega inn fallegar myndir af kaffi, mat og stemningunni hjá okkur þar. Það er einnig hægt að nálgast ýmsar gagnlegar upplýsingar um Kaffi Rjúkanda.

This error message is only visible to WordPress admins

Error: No feed found.

Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.

Yummy!

We came upon this cute little cafe and stopped for a cup of tea and cookie. I had the chocolate truffle and it was heavenly! There were lots of sweet treats to choose from … everything our group tried was terrific.

Simple menu and delicious food

The menu simple and the food awesome. Glad we stopped here for lunch on a drive through the Snæfellsnes Peninsula. We had the fish stew and the vegetable soup (vegan with carrot). They were both excellent.

One of Iceland's best coffee

Went there first for the coffee then had dinner later. Their coffee is just excellent, we tried few different coffees. Espresso, macchiato, cortado. All great. The are not using the Chaqwa but much better beans from great roaster in Reykjavik. The dinner was also great. This place is highly recommended for real food and coffee. Price is good for this quality, just regular Iceland expensive but well worth it.

Unexpected delight in Snæfellsnes

You would not expect this from a road café in the middle of nowhere, but this is a great place. Food? Delicious. I even made a detour to visit this café a second time. Friendly staff? Very, everything is served with a smile. Interior? Cosy and pleasant, with a sofa corner where you can relax with coffee and cake. Recommended

HAFÐU SAMBAND

Við viljum heyra frá þér ef þú hefur spurningar varðandi veitingarnar og/eða borðpantanir.

Netfang

info@rjukandi.com

Sími

 +354 788 9100

Staðsetning

Vegamót, Snæfellsnes
311 Borgarnes 

Rjúkandi – Kaffi og veitingar

Rjúkandi ehf.

Kennitala: 6603982369

VSK: 57741

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum.